Fréttir
Oct 8, 2009
Kleifarvatn "nýr" köfunarstaður
Nú í sumar uppgötvaðist að töluverð virkni var orðin á hverasvæði í sunnanverðu Kleifarvatni. Köfunarskólinn Kafarinn.is hefur staðið fyrir ferðum á svæðið.
Category: Almennt
Posted by: hedinn
Köfunarskólinn kafarinn.is er kominn með sérstakt leyfi frá þeim sem því ráða, til að vera með bát á Kleifarvatni, sem auðveldar aðgang að hverunum til muna. Við höfum nú þegar staðið fyrir tveimur ferðum á staðinn núna í Haust og til stendur að halda því áfram í vetur.