Fréttir
Jan 17, 2017
Kafarinn.is af stað aftur eftir hlé.
Eftir nokkra ára hlé frá kennslu í köfun erum við hjá Kafarinn.is að bjóða upp á námskeið aftur. Það er ekki þannig að við höfum slegið slöku við í köfun, en við höfum bókstaflega verið á kafi í vinnu.
Category: Almennt
Posted by: hedinn
Við erum ekki að fara að bjóða upp á besta verðið á byrjendanámskeiðinu, en við erum svo sannarlega að fara að bjóða upp á besta námskeiðið og besta tilboð sem þú kemur til með að finna í kaup á búnaði að námskeiði loknu.