Print this page

Fréttir

Jun 15, 2006

Ferð í Rauða Hafið um miðjan nóvember


Köfunarskólinn Kafarinn.is er nú búinn að panta snekkju fyrir allt að 24 kafara í nóvember næstkomandi.

Category: Almennt
Posted by: admin

Um er að ræða vikuferð þar sem farið verður um suðurhluta Rauða Hafsins og kafað allt að fjórum sinnum á dag á frábærum stöðum. Nóvember er hákarlatímabil á þessum slóðum þannig að þetta verður án efa ekki minna ævintýri en ferðin sem við fórum í mars síðastliðinn. Þeir sem áhuga kunna að hafa á því að koma með í þessa ferð eru vinsamlegast beðinr að vera í sambandi við Héðinn í síma 699 3000 eða í hedinn@kafarinn.is sem fyrst. Síðast fylltum við í bátinn á tveimur vikum! Rauða Hafið er toppurinn í köfun í heiminum.