Fréttir
Dec 21, 2005
VÃÂkingasveitin velur Poseidon
Sérsveit ríkislögreglustjórans, Víkingasveitin á Íslandi hefur fest kaup á Poseidon köfunarbúnaði hjá Kafarinn.is og skipar sér þar með í sveit með ótal sérsveitum lögreglu og herja um allan heim um notkun á Poseidon.
Category: Almennt
Posted by: admin
Um allstóra pöntun er að ræða þar sem víkingasveitin fékk búnað á alla sína meðlimi og má með sanni segja að eftir þessi kaup sé sveitin all vel búinn búnaðarlega séð og klár í flestan sjó. Myndin hér til hliðar er tekin þegar Héðinn Ólafsson afhendir aðalvarðstjóra sveitarinnar Ásmundi Kr. Ásmundssyni búnaðinn. Köfunarskólinn Kafarinn.is óskar Sérsveit ríkislögreglustjórans innilega til hamingju með nýja búnaðinn.