Categories: Almennt
      Date: Oct  8, 2009
     Title: Árið 2009
Nú þegar langt er liðið á árið 2009 er ráð að kíkja aðeins um öxl.  Árið hefur verið gott og enn eitt árið hefur verið vöxtur í fjölda túrista og einnig nemenda.  Aftur á móti, eins og ráð má fyrir gera, þá hefur verið samdráttur í sölu á búnaði.

Við höfum þó séð að meiri hreyfing er á notuðum búnaði og eins hefur verið meiri ásókn í ódýrari búnað hjá okkur og búnaðs sem hefur verið til á lager frá því fyrir kreppu og er þar með á gamla genginu.