Print this page

Köfunarferðir

Köfunarskólinn Kafarinn.is skipuleggur reglulegar köfunarferðir bæði innanlands sem utan.  Til að mynda eru að minnsta kosti vikulegar ferðir hjá okkur allt þetta ár, þar af þrjár stærri ferðir innanlands og tvær  utanlands. Allar okkar ferðir eru öllum opnar, en félagar í sportkafarafélagi okkar hafa þó forgang í allar ferðir.  Hafir þú áhuga á því að fara með okkur í ferð, vinsamlegast hafðu samband við Héðinn í síma 699 3000 eða á hedinn@kafarinn.is