Oct 16, 2009
Kynning á Rauða Hafs ferð á Akureyri
Núna laugardaginn 17. október verður haldin kynnig á fyrirhugaðri Rauða Hafs ferð í húsnæði siglingaklúbbs Nökkva á Akureyri klukkan 10:00
Category: Almennt
Posted by: hedinn
Rauða Hafs ferðin verður farin í mars á næsta ári og er opin öllum köfurum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Til stendur að vera með kynningu á Reykjavíkursvæðinu í næstu viku. Nánar um það hér, þegar nákvæm tímasetning liggur fyrir.