Köfunarbáturinn okkar er nú kominn í fulla notkun. Við höfum þegar farið í fjóra túra með upp í átta kafara í ferð.
Við hjá Kafarinn.is vorum núna í gærkvöldi að ganga frá kaupum á frábærum köfunarbát.
Köfunarskólinn Kafarinn.is hefur tekið í notkun fyrstu "Nitrox" loftpressuna á Íslandi.
Köfunarskólinn Kafarinn.is er nú búinn að panta snekkju fyrir allt að 24 kafara í nóvember næstkomandi.
Jæja þá er maður loksins búinn að finna tíma til að fara í gegnum hluta af myndunum frá Rauða Hafs ferðinni sem Köfunarskólinn Kafarinn.is skipulagði og farin var í mars síðastliðinn.
Sérsveit ríkislögreglustjórans, Víkingasveitin á Íslandi hefur fest kaup á Poseidon köfunarbúnaði hjá Kafarinn.is og skipar sér þar með í sveit með ótal sérsveitum lögreglu og herja um allan heim um notkun á Poseidon.
Núna yfir helgina var í heimsókn hjá okkur umboðsmaður Scubapro Martin Schlotterbeck.