Print this page

Skútan


Skútan liggur á pollinum á Akureyri. Um er að ræða gamla 60 metra langa skútu sem sökk árið 1917 í óveðri. Það er alveg ótrúlegt hversu heil hún er ennþá, en það má sjá lag hennar, kjöl, bönd og hluta af dekki. Dýpið við skútuna er nálægt 25 metrum, en grynnra er niður á dekkið. Við stöndum reglulega fyrir ferðum norður.