Print this page

Strýtan


Strýtan er einn af þeim stöðum sem allir verða að sjá. Strýtan er í Eyjafirði og liggur frá u.þ.b. 70 metrum og upp á um 12 metra. Strýtan er í raun náttúru undur, hún hefur hlaðist upp í gegnum árin, vegna heitavatns uppsprettu þarna á botninum, og má augljóslega sjá og finna fyrir heitu vatni sem kemur út úr henni um allt. Við stöndum reglulega fyrir ferð norður, og er það um að gera að vera í sambandi við okkur ef þú hefur áhuga á að koma með.