Print this page

Sykurskipið


Sykurskipið svokallaða liggur norður af Álftanesi. Nafnið kemur til vegna sykurfarms sem skipið flutti áleiðis til Finnlands en endaði ferðina á Leiruboða. Botninn á skipinu er nokkuð heillegur og eins er vélin þarna, öxull, stýri og skrúfa.  Við erum mjög hrifin af þessum stað og erum með reglulegar ferðir þangað á bátnum okkar.