Print this page

El Grillo


El Grillo er skipsflak sem liggur á botni Seyðisfjarðar. Skipið sökk eftir árás Þjóðverja, eða réttara sagt var sökkt eftir að Þjóðverjar höfðu laskað það mikið. El Grillo liggur á töluverðu dýpi, eða á um 30 til 45 metra dýpi, þannig að köfun í það er aðeins á færi vanra kafara sem hafa undirbúið köfunina vel. Við stöndum reglulega fyrir ferð austur.   Félagið okkar verður með ferð í El Grillo í október á þessu ári.