Print this page

Hvalfjörður


Hvalfjörður er með fleiri en einn áhugaverðan köfunarstað. Einn sá vinsælasti hefur verið í kringum gömlu bryggjuna sem stendur orðið sem eyja innarlega í firðinum. Þarna hafa menn fundið gömul skothylki og annað frá hernámsárunum. Ef þú hefur áhuga á að slást í för með okkur í fornleifarannsóknir, endilega vertu í sambandi.