Print this page

Kleifarvatn


Kleifarvatn notum við hjá Kafarinn.is mikið sem kennslustað þar sem vatnið er á nálægð við okkur og dýpi á því svæði sem við notum fullkomið til kennslu. Að okkar mati hentar vatnið samt illa til djúpkafana, þar sem mikil drulla er á botninum þegar dýpra er komið og myrkur mikið. þá er skyggnið ekkert. Allir nemendur okkar fá að kynnat þessum stað.