Print this page

Advanced open water diver


Annað námskeiðið í röðinni. Það samanstendur af bóklegu námi, myndbanda námi, 5 köfunum í sjó, þar á meðal áttavitköfun, djúpköfun (30 metra) og næturköfun. Eftir útskrift af ADVANCED OPEN WATER námskeiði ertu með réttindi til að kafa niður að 30 metrum og næturköfun. Til að komast á AOWD námskeið þarftu að vera með OPEN WATER skírteini. Til að fá nánari upplýsingar, eða til að skrá þig á námskeið, vinsamlegast hafðu samband við Héðinn í síma 699 3000 eða í hedinn@kafarinn.is.