Print this page

Divemaster

Fjórða námskeiðið í röðinni. Það samanstendur af bóklegu námi, myndbanda námi, köfunum í sundlaug og sjó, sem ganga út á þjálfun í að skipuleggja og leiðbeina öðrum í köfun. DIVEMASTER er fyrsta "professional" stigið, eftir útskrift öðlast þú réttindi í leiðsögn á ferðamönnum og í að aðstoða kennara við kennslu, auk þess að þú getur farið erlendis í kennaranám. Til að komast á DIVEMASTER námskeið þarftu að vera með RESCUE DIVER skírteini og minnst 20 kafanir (60 til að útskrifast). Til að fá nánari upplýsingar, eða til að skrá þig á námskeið, vinsamlegast hafðu samband við Héðinn í síma 699 3000 eða í hedinn@kafarinn.is.