Print this page

Menntavegur PADI

Specialties Specialties Divemaster Rescue Diver Open Water Diver Advanced Open Water Diver


 

Köfunarskólinn Kafarinn.is býður upp á fjölda námskeiða fyrir byrjendur og lengra komna.   Námskeiðin eru í gangi hjá okkur allt árið, þannig að hægt er að byrja hvenær sem er.  Verðið á byrjendanámskeiðinu er kr. 120.000,- og er þá allt innifalið, þ.e.a.s. námsbækur til eignar, lán á öllum búnaði, aðgangur að sundlaug til æfinga og alþjóðlegt skírteini í námskeiðslok.  Allir sem taka hjá okkur byrjendanámskeið fá tilboð í kaup á búnaði í námskeiðslok.