Eftir nokkra ára hlé frá kennslu í köfun erum við hjá Kafarinn.is að bjóða upp á námskeið aftur. Það er ekki þannig að við höfum slegið slöku við í köfun, en við höfum bókstaflega verið á kafi í vinnu.
Núna í morgun var birt frétt á Pressunni í kringum myndir sem Héðinn Ólafsson eigandi kafarinn.is tók í Silfru síðastliðinn sunnudag. Endilega skoðið fréttina á pressunni með því að smella hér.