Print this page

Open water diver

Fyrsta námskeiðið í röðinni. Það samanstendur af bóklegu námi, myndbanda námi, æfingum í sundlaug og síðast en ekki síst 5 köfunum í sjó. Eftir útskrift af OPEN WATER námskeiði ertu með réttindi til að kafa niður að 18 metrum. Mjög skemmtilegt námskeið segja þeir sem til okkar hafa komið, þar sem nýr heimur opnast, hreint frábær upplifun. Til að fá nánari upplýsingar, eða til að skrá þig á námskeið, vinsamlegast hafðu samband við Héðinn í síma 699 3000 eða í hedinn@kafarinn.is.