Print this page

Rescue diver


þriðja námskeiðið í röðinni. Það samanstendur af bóklegu námi, myndbandsnámi, 5 köfunum í sjó, sem ganga út á þjálfun í að bjarga, bæði sjálfum sér og öðrum úr vanda. Mjög gott námskeið fyrir alla sem ætla að stunda köfun. Til að komast á RESCUE DIVER námskeið þarftu að vera með ADVANCED OPEN WATER skírteini og hafa tekið skyndihjálparnámskeið á síðustu tveimur árum, en einnig er hægt að taka skyndihjálp hjá okkur í tengslum við námskeiðið. Til að fá nánari upplýsingar, eða til að skrá þig á námskeið, vinsamlegast hafðu samband við Héðinn í síma 699 3000 eða í hedinn@kafarinn.is.