Print this page

Specialities

Námskeið sem taka á ákveðinni gerð af köfun, eins og t.d. Djúpköfun, Næturköfun, Flakaköfun, Hellaköfun, Ísköfun og svo framvegis (sjá mynd). Við bjóðum nú uppá eftirtalinn námskeið, Nitroxköfun (súrefnisbætt loft), djúpköfun, næturköfun, þurrbúningsköfun, neðansjávar ljósmyndun, flakaköfun, leit og björgun, neðansjávar faratæki (scooter-DPV), ísköfun og skyndihjálp. Endilega hafðu samband ef það eru einhverjar spurningar sem þig vantar svar við, við viljum endilega hjálpa þér að finna svörin. Hafðu samband við Héðinn í síma 699 3000 eða í hedinn@kafarinn.is.